Fara í efni  

Opið hús í Tónlistarskólanum

Tónlistarskólinn á Akranesi býður gestum og gangandi á opinn dag í skólanum.

Viðburðurinn hefst á stuttri dagskrá í anddyri skólans þar sem nemendur skiptast á að spila fyrir gesti og gangandi, þá taka við kynningar inni í stofunum, þar sem hægt verður að prófa á hljóðfæri og spjalla við kennarana um námið. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00