Fara í efni  

160 ára afmæli Bókasafns Akraness

Bókasafn Akraness verður 160 ára þann 6. nóvember næstkomandi. Að þessu tilefni vill safnið bjóða bæjarbúum í afmælisveislu þann 2. nóvember milli 11-14

Afmælisdagskráin:

11.00 - Guðný Sara Birgisdóttir - sögustund
12.00 - Atriði frá Tónlistaskólanum
12.30 - Birgir Þórisson bæjarlistamaður tekur lagið
12.50 - Haraldur Benediktsson bæjarstjóri
13.00 - Kerlingar segja sögu bókasafnsins
13.30 - Atriði frá Tónlistaskólanum

Boðið verður upp á afmælisköku og krökkunum gefst færi á því að skreyta bollakökur.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00