Badminton in the dark
24. september kl. 12:00-14:00
Hreyfivika
Badminton in the dark verður haldið sunnudaginn 24.september kl 12:00-14:00 í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum. Viðburðurinn er haldinn í tilefni af Beactive viku ÍSÍ og er aðgangur ókeypis, tilvalið fyrir fjölskyldur og vini að koma saman og skemmta sér í badminton. Spilað verður badminton í myrkri með ledljósakúlur. Völlurinn verður lýstur að hluta með ljósaseríum. Einnig verður frítt á æfingar hjá öllum flokkum í Beactive vikunni 23-30 september og hvetjum við alla áhugasama til þess að koma og prufa badminton. Upplýsingar um æfingatíma má finna inn á facebook síðu badmintonfélagsins https://www.facebook.com/BadmintonfelagAkraness og sportabler.com/shop/ia/badminton
Nánari upplýsingar
helena@ia.is