Fara í efni  

Bókmenntakvöld

Hið árlega Bókmenntakvöld Bókasafns Akraness

Bókmenntakvöld Bókasafns Akraness verður haldið mánudaginn 28. október kl. 20.00.

Gestir kvöldsins eru:

Tómas Ævar Ólafsson, Eva Rún Snorradóttir, Sigurbjörg Þrastardóttir, Dagur Hjartarson, Hallgrímur Helgason og Kristín Svava Tómasdóttir. 

Stjórn er í höndum Sigrbjargar Þrastardóttur.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu