Sjónarhóll Myndlistarsýning // Ásta Jónsdóttir

Vökudagar
Hvenær
23. október - 1. nóvember
Hvar
Penninn Eymundsson
Ásta Jónsdóttir sýnir vatnslitaverk í verslun Pennans Eymundssonar, Akranesi, í tilefni Vökudaga
Ásta Jónsdóttir sýnir vatnslitaverk í verslun Pennans Eymundssonar, Akranesi, í tilefni Vökudaga
23. október - 1. nóvember
23. október - 1. nóvember
Á þessari sýningu býð ég þér að sjá heiminn með mínum augum.
Sjónarhóll minn er hár og breiður – ég sé ekki bara heldur skynja ég, túlka og finn það sem fyrir augu ber. Þessi sýning er tilraun til að fanga þá upplifun á blaði með vatnslitum.
Í hverju verki sameinast skynjun, tilfinning og rými. Hér miðla ég minni sýn af mínum Sjónarhóli.
„Sjónarhóll“ er þannig bæði lýsing á sjónsviði mínu og boð til þín: að líta á hlutina úr nýrri og óvæntri átt.
Sýningin er opin á opnunartíma verslunar.
Virkir dagar: 9:00-18:00
Laugardagar: 11:00-15:00
Sunnudagar: Lokað
Virkir dagar: 9:00-18:00
Laugardagar: 11:00-15:00
Sunnudagar: Lokað