Fara í efni  

Sjómannadagurinn á Akranesi

Kl. 10:00 Minningarstund við minnismerki um týnda sjómenn í kirkjugarði.
Kl. 10:00-17:00 Frítt á Byggðasafnið í Görðum.
Kl. 11:00 Sjómannadagsmessa í Akraneskirkju. Blómsveigur lagður að minnismerki sjómanna á Akratorgi að lokinni athöfn.
Kl. 11:00 Dýfingakeppni á vegum Sjóbaðsfélags Akraness. Keppt verður í tveimur flokkum, -50 ára og +50 ára. Frjáls aðferð. Keppni fer fram á gömlu  Akraborgarbryggjunni.
Kl. 13:00-14:00 Dorgveiðikeppni á Sementsbryggjunni í boði Bíóhallarinnar.
Kl. 13:30-16:30 Kaffisala í Jónsbúð við Akursbraut á vegum Slysavarna deildarinnar Lífar. Allir hjartanlega velkomnir.
Kl. 14:00 Róðrarkeppni í boði Gamla Kaupfélagsins.
Kl. 14:00-16:00 Fjölskylduskemmtun á hafnarsvæðinu á boðstólnum verða m.a.: Hoppukastalar, bátasmíði, kassaklifur, lifandi fiskar í körum og ýmislegt fleira. Félagar í Sjósportfélaginu Sigurfara verða sýnilegir á svæðinu og verða meðal annars með kajaka á floti sem hægt verður að reyna sig á.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00