Fara í efni  

Saumur og söngur í Akranesvita

Við inngang vitans er hægt að fá efni, garn og nál og sauma síðan frjálst í efnisbút og við lok gjörnings gerum við úr honum barmnælu.

Undir saumaskapnum hljómar hljóðverk á öllum hæðum vitans og þar er Anna Halldórs söngstjarna Akranes stjórnandi ásamt félugum úr kórnum Huldur og Dagur Bjarnason stjórnar hljóðfæraleik.

Hvetjum öll áhugasöm til að mæta og skapa saman.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00