Saumur og söngur í Akranesvita

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
18. október kl. 17:00-18:00
Hvar
Akranesviti
Við inngang vitans er hægt að fá efni, garn og nál og sauma síðan frjálst í efnisbút og við lok gjörnings gerum við úr honum barmnælu.
Undir saumaskapnum hljómar hljóðverk á öllum hæðum vitans og þar er Anna Halldórs söngstjarna Akranes stjórnandi ásamt félugum úr kórnum Huldur og Dagur Bjarnason stjórnar hljóðfæraleik.
Hvetjum öll áhugasöm til að mæta og skapa saman.