Nytja- og handverskmarkaður
Vökudagar
Hvenær
1. nóvember kl. 11:00-16:00
Hvar
Fjölbrautarskóli Vesturlands
Í tilefni Vökudaga verður nytja- og handverks markaður haldinn í Fjölbrautarskóla Vesturlands.
Það verður nóg um að vera en heilir 30 básar mæta með nýjar og notaðar vörur!
Ekki láta þig vanta.





