Fara í efni  

Matur og menning á Bárunni

Handverksbrugggerðin Báran Brugghús og Roð veitingar kynna ,,Matur og menning á Vökudögum" í samvinnu við Angelu Snæland.
Við hvetjum bæjarbúa til þess að líta við í léttann drykk, Pop-up matarupplifun og smárétti innan um glæsileg málverk Angelu Snæland.
 
Opnunartímar eru eftirfarandi:
23. okt frá   kl. 17:00 opnum á sýninguna Olíubrák-ljóðstafir kvenna í Olíu eftir Angelu Árnadóttir - Listagangan og opið í mat og drykk.
24. okt frá   kl. 12:00 opið í mat og drykk
25. okt frá   kl. 16:00 opið í mat og drykk.
29. okt milli kl. 15:00 - 18:00 Angela tekur á móti fólki og opið í drykk.
30. okt milli kl. 15:00 - 18:00 Angela tekur á móti fólki og opið í drykk.
30. okt frá    kl. 19:00 Bjórsmakk og smáréttir. Smakk og kynning á fjórum bjórum sem bruggaðir eru á staðnum, bjórarnir eru paraðir með átta smáréttum. 9.900 kr. á mann. Bókanir á netfangið baran@baranbrugghus.is og lágmarksþáttaka þarf að nást.
1. nóv milli kl. 12:00 - 17:00 Angela tekur á móti fólki og opið í drykk.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00