Mannstu gamla tíma? Arnardalur 1980-1990

Vökudagar
Hvenær
23. október - 1. nóvember
Í tilefni af Vökudögum sýnir Ljósmyndasafn Akraness vel valdar ljósmyndir úr starfi Arnardals frá árunum 1980-1990.
Sýningin verður í sjónvarpinu sem er staðsett fyrir framan skrifstofu héraðs- og ljósmyndasafns á Dalbraut 1.