Fara í efni  

Lilló Hardcorefest 2025

Árleg Harðkjarna/pönk hátíð á Akranesi. All ages, engin vímuefni, engir sponsorar, engir miðar.

Harðkjarna/pönk hátíðin ,,Lilló Hardcorefest" er árlegur viðburður sem á sér stað á Vökudögum á Akranesi.

Hátíðin er fyrir alla aldurshópa og það er frítt inn! Nánari upplýsingar á facebook síðu Lilló Hardcore Fest

Það eru Ægisbraut Records sem standa að hátíðinni.

Fram koma: 
 
Feral Nature (NO)
Morðingjarnir
D7Y
Geðbrigði
Pthumulhu
Ultra Magnus
Hark
Law of Talion
RAMENxBLANDÍPOKA
Duft
Narkan
Þögn
Gleðilegt fokking ár
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00