Fara í efni  

Leirbakaríið - Opið hús

Leirbakaríið er lítil og kósý keramikvinnustofa. Hana á Maja Stína, keramiker og kennari.

Leirbakaríið er lítil og kósý keramikvinnustofa. Hana á Maja Stína, keramiker og kennari. 

Maja Stína tekur á móti gestum og gangandi í tilefni af Vökudögum.

18:00 - 21:00 I Listaganga Vökudaga 

14:00 - 17:00 I Fös 24. okt

11:00 - 15:00 I Lau 25. okt

 

Í Leirbakaríinu verður einnig sýning elstu deildar leikskólans Akrasel, þar sýna þau verk sem hafa orðið til í samstarfsverkefni þeirra við Leirbakaríið.

,,Elstu börnin á Akraseli læra um jurtirnar í Garðalundi. Þeim er safnað saman, þær pressaðar og þrykktar í leir. Afraksturinn er fallegur veggplatti sem gefur þar með jurtunum úr skógræktinni framhaldslíf."

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00