Fara í efni  

Fjölskyldudagar á Vökudögum // Búningar og Pokaskrímsli!

Laugardagar eru fjölskyldudagar á bókasafninu - líka á Vökudögum!

Búum til pokaskrímsli! 

Fjöltyngdar prinsessur kíkja í heimsókn og segja sögur á ensku, spænsku, pólsku og arabísku. 

Búningadagur - hvetjum bæði börn og fullorðna til þess að mæta í búningum. 

Búningaskiptimarkaður. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00