Fjölskyldudagar á Vökudögum // Búningar og Pokaskrímsli!
Vökudagar
Hvenær
25. október kl. 11:00-14:00
Hvar
Bókasafn Akraness
Laugardagar eru fjölskyldudagar á bókasafninu - líka á Vökudögum!
Búum til pokaskrímsli!
Fjöltyngdar prinsessur kíkja í heimsókn og segja sögur á ensku, spænsku, pólsku og arabísku.
Búningadagur - hvetjum bæði börn og fullorðna til þess að mæta í búningum.
Búningaskiptimarkaður.





