Kynningarfundur vegna Sundabrautar
						Fundir og ráðstefnur					
								
					Hvenær
					 4. nóvember kl. 19:30-20:30
				
									
						Hvar
						Dalbraut 1
					
															Þann 4. nóvember næstkomandi munu Vegagerðin og Akraneskaupstaður standa fyrir kynningarfundi um niðurstöður umhverfismats vegna Sundabrautar. Fundurinn verður haldinn í sal bæjarskrifstofunnar frá kl. 19.30-20:30, sjá viðburð hér: https://fb.me/e/5tkAdUpuB
Nánari upplýsingar hér: Kynningarfundur vegna Sundabrautar á Akranesi | Akraneskaupstaður
					
 
 



