Fara í efni  

Kynningarfundur vegna Sundabrautar

Þann 4. nóvember næstkomandi munu Vegagerðin og Akraneskaupstaður standa fyrir kynningarfundi um niðurstöður umhverfismats vegna Sundabrautar. Fundurinn verður haldinn í sal bæjarskrifstofunnar frá kl. 19.30-20:30, sjá viðburð hér: https://fb.me/e/5tkAdUpuB  

Nánari upplýsingar hér: Kynningarfundur vegna Sundabrautar á Akranesi | Akraneskaupstaður 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00