Fara í efni  

Kúlur og krass // Lára Magnúsdóttir

Myndlistasýningin Kúlur og Krass.
Sýningin Kúlur og krass er ferðalag inní hugarró þegar heimurinn lætur á sér kræla. Hver einasta kúla er handteiknuð og engar tvær eru eins, og hver og einasta kúla í myndunum tákna fegurð hvers augnabliks.
 
Komdu og upplifðu litríkan og persónulegan heim, þar sem kúlur og krass segja sína egin sögu. Einnig fylgir ljóð hverri mynd.
 
Hlakka til að sjá ykkur á Frystihúsinu á vökudögum.

Opnunin er Fimmtudaginn 23.Október.
Opnunartími er bara alltaf þegar að Frystihúsið er opið.
 
Hlakka til að sjá ykkur öll 🙂 þetta verður æði.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00