Fara í efni  

Krakkaspjall - Bókaklúbbur fyrir börn

Boðið verður upp á bókaklúbb fyrir börn á Bókasafni Akraness í vor. Fundir verða annan hvern laugardag klukkan 11. 

Fyrir hverja? 9-12 ára krakka (aðrir áhugasamir líka velkomnir)
Við spjöllum um allt: Bækur, myndasögur, rafbækur, hljóðbækur. Allir mega koma með sína bók til að tala um.

Boðið verður upp á djús og kex.

Umsjón með fundum hefur Katrín Lilja Jónsdóttir, ritstjóri Lestrarklefans.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00