Fara í efni  

Jólaljósin tendruð á Akratorgi 2025

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á þennann árlega fjölskylduviðburð þar sem við tendrum jólaljósin á jólatréinu okkar á Akratorgi, sunnudaginn 30. nóvember.
Þetta er kærkomið tækifæri fyrir fjölskyldur og vini til að koma saman, njóta góðra stunda og fagna komu jólahátíðarinnar í notalegri og hátíðlegri stemmningu.
 
Jólasveinarnir láta að venju sjá sig með söng, gleði og mandarínur.
 
Við minnum einnig á Útvarp Akranes veður í loftinu fyrstu helgina í aðventu og hitar vel upp fyrir hátíðirnar; 28.-30.nóvember.
📻 95,0
🖥️ iasund.is
📱Spilarinn
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00