Fara í efni  

Jarðepla Jói á Byggðasafninu!

,,Jarðepla Jói" frá Snartarstöðum verða á svæðinu með ýmislegt gómsætt, þau ætla selja gestum og gangandi, Rauðar íslenskar, Gullauga og Milvu, ásamt næpum.

Litla kartöfluhátíðin á Byggðasafninu í Görðum verður haldin hátíðleg 13. september.

Að því tilefni ætlar Jarðepla Jói að mæta drekkhlaðinn af kartöflum og öðru góssi.

Hvetjum bæjarbúa til þess að líta við!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00