Íris Jana - Opin vinnustofa

Vökudagar
Hvenær
23. október kl. 18:00-21:00
Hvar
Brekkubraut 1
Leirlistakonan Íris Jana Ásgeirsdóttir býður gestum og gangandi að líta við á vinnustofuna sína og sjá keramík vinnustofuna hennar.
Íris býr til nytsamlegt og fallegt keramík og notast við glerung úr Leirá. En hún er þaðan.