Í skjóli gróðurhússins
Vökudagar
Hvenær
24. október kl. 14:00-16:00
Hvar
Fjöliðjan, Smiðjuvellir 28
Fjöliðjan bíður öllum í nýbakaðar vöfflur og sýningu á handverki. Lifandi viðburði þar sem starfsmennirnir vinna og sýna verkin sín.





