Í minningu sementsverksmiðjunnar - Ljósmyndasýning Friðþjófs Helgasonar

Hvenær
28. október - 7. nóvember
Hvar
Akranesviti
Friðþjófur Helgason sýnir ljósmyndir úr sementsverksmiðjunni, sem eru teknar á árunum 2013-2016.