Hvísl mosans - Rætur Íslands // Magdalena

Vökudagar
Hvenær
23. október - 2. nóvember
Hvar
Byggðasafnið í Görðum
Einstakt handverk úr mosa innblásið af villtri fegurð náttúrunnar.
Þú munt finna öll form náttúrunnar sem og notaða/gamla hluti sem öðlast hafa framhaldslíf - bakkar, rammar og speglar.
Ef þú finnur tengingu við náttúruna, þá eiga þessi verk erindi við þig.