Fara í efni  

Hangir en ekki hengur // Samsýning 10 listafólks

Við Bónus er biti sem bíður. Á Vökudögum verða á hann hengd listaverk 10 listamanna á Akranesi. Líttu upp og sjá hvað hangir en ekki hengur !

Flestir listamennirnir eru að sýna frumraun sína í skúlptúragerð.

Nafn sýningarinnar er skýrskotun í okkar ylhýra tungumál og þá hvimleiðu málvillu að segja hengur en ekki hangir.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00