Fara í efni  

Fragments I Brot // Finnbjörn ,,Finni" Finnbjörnsson

Sýningin Brot samanstendur af litlum fjölda ljósmyndaraða sem spanna mismunandi tíma og stemningar. Verkin eru fjölbreytt að eðlisfari, allt frá eldri myndum til nýrra sem verða unnin sérstaklega fyrir Vökudaga 2025. Saman mynda þau ferðalag í gegnum augnablik, sjónarhorn og tilfinningar sem móta persónulega sýn höfundarins.
Opnunarpartýið verður á Listagöngunni frá 18 til 22.
 
Opnunartími er annars bara um helgar:
• Laugardagar frá 14:00 til 18:00
• Sunnudagar frá 14:00 til 17:00
Aðgangseyrir: Ókeypis
 
 
The exhibition Fragments presents a small number of photographic series that span different times and moods. The works are eclectic in nature, ranging from older pieces to new ones created especially for Vökudagar 2025. Together, they form a journey through moments, perspectives, and emotions that shape the artist’s personal vision.
The opening party will be during the Art Walk (Listagangan) from 18:00 to 22:00.
 
Otherwise, the exhibition will only be open on weekends:
• Saturdays from 14:00 to 18:00
• Sundays from 14:00 to 17:00
Admission: Free
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00