Fara í efni  

Fjöltyngd sögustund á Bókasafninu

Prinsessur Fjöltyngd sögu- og föndurstund.

Hittið prinsessur og sjóræningjan í töfrandi sögustund á ensku, spænsku og pólsku. Ótrúlegar persónur munu hver og ein deila sögum sínum sem verða brotnar upp með leik og dansi svo öll geti haldið sér við efnið. Fjölskyldur eru hvött til að mæta í búningum og svo búum við til Pokaskrímsli!


Sem teymi innflytjanda höfum við mikinn skilning á hversu mikilvægt það er að börn heyri eigið móðurmál sem og önnur tungumál frá unga aldri, því erum við mjög ástríðufull í garð sögustundanna. Með Fjöltyngdum sögu- og föndurstundum vonumst við til að bjóða börnum upp á áhrifamikla tungumálaupplifun sem fagnar fjölbreytileikanum og hlúir að ást á tungumálum í gegnum heimsþekktar prinsessur.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00