Erna Hafnes - Opinn vinnuskúr

Vökudagar
Hvenær
23. október kl. 18:00-21:00
Hvar
Vesturgata 142
Myndlistakonan Erna Hafnes býður gestum og gangandi að líta við í vinnuskúrnum hennar á Vesturgötunni í tilefni af Listagöngu Vökudaga.
Erna hefur tekið þátt í Vökudögum í fjölda ára - Hvetjum ykkur til þess að kíkja á hana.
Erna er einnig hluti af samsýningu Listfélags Akraness ,,Verk í Vinnslu".