Fara í efni  

Erna Hafnes - Opinn vinnuskúr

Myndlistakonan Erna Hafnes býður gestum og gangandi að líta við í vinnuskúrnum hennar á Vesturgötunni í tilefni af Listagöngu Vökudaga. 

Erna hefur tekið þátt í Vökudögum í fjölda ára - Hvetjum ykkur til þess að kíkja á hana.

Erna er einnig hluti af samsýningu Listfélags Akraness ,,Verk í Vinnslu".

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00