Fara í efni  

Ekta trúbbapartý

Laugardaginn 4. október ætlar Hlynur Ben að mæta eldhress með kassagítarinn á Útgerðina á Akranesi!
Ekta trúbba partý eins og þau gerast best!

Hlynur er reynslubolti sem starfaði sem trúbador og skemmtikraftur í 21 ár áður en hann sagði þetta gott fyrir 5 árum síðan.
Hann er ekki að hella sér út í trúbbið aftur heldur ætlar hann eingöngu að rifja upp gamla takta þetta eina kvöld!

ONE NIGHT ONLY!
Hlynur byrjar á slaginu 22:00 og það er frítt inn!
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00