Fara í efni  

Dúkkulísusmiðja ÞYKJÓ á Vökudögum

Þverfaglega hönnunarteymið Þykjó ætla að heimsækja Akranes og halda bráð skemmtilega fjölskyldusmiðju þar sem við brettum upp ermarnar og setjum okkur í spor fatahönnuða! Opið hús og öll velkomin.
 
Smiðjan er í boði Vökudaga og Barnamenningarhátíðar Vesturlands / Barnó.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00