Club Cubano í Vinaminni Akranesi

Tónleikar og sýningar
Hvenær
25. september kl. 20:00-22:00
Hvar
Vinaminni Akranesi
Verð
4000 (Miðasala við inngang)
Halli Guðmunds Club Cubano koma með kúbanska og kólumbíska tónlist á Akranes.
Halli Guðmunds Club Cubano koma með kúbanska og kólumbíska tónlist á Akranes.
Club Cubano gáfu út plötuna "Live at Mengi" fyrr á árinu og hafa spilað fjölda vel heppnaðra tónleika á árinu, þar með talið á Jazzhátíð Reykjavíkur í enda ágúst.
Club Cubano er skipuð nokkrum af landsins fremstu tónlistarmönnum:
Hilmar Jensson á rafgítar,
Jóel Pálsson á tenór og sópran sax,
Matthías Hemstock á trommur
Kristofer Rodriguez Svönuson á slagverk
Daniel Helgason á tres gítar og orgel
og Halli Guðmunds á rafbassa og er einnig höfundur tónlistar.
Hilmar Jensson á rafgítar,
Jóel Pálsson á tenór og sópran sax,
Matthías Hemstock á trommur
Kristofer Rodriguez Svönuson á slagverk
Daniel Helgason á tres gítar og orgel
og Halli Guðmunds á rafbassa og er einnig höfundur tónlistar.
komið og kynnið ykkur nýja íslenska tónlist í suðuramerískum búningi, salsa, cumbia og bolero og njótið með okkur 



Miðasala við innganginn
4000,-
4000,-