Bókmenntakvöld á Vökudögum 2025

Vökudagar
Hvenær
27. október kl. 20:00-21:30
Hvar
Bókasafn Akraness
Bókmenntakvöldið er árlegur viðburður á vegum Bókasafns Akraness.
Að venju verður Sigurbjörg Þrastardóttir við stjórnvölinn og einvalalið rithöfunda kynnir og les upp úr verkum sínum sem koma út fyrir jólin.
Viðburðurinn er ávallt vel sóttur og hlökkum við til að sjá sem allra flest.