Blindrif

Vökudagar
Hvenær
23. október - 10. nóvember
Hvar
Bókasafn Akraness
Myndskreytt prentverk. Mæðgurnar Guðfinna Rúnarsdóttir og Guðný Sara Birgisdóttir unnu saman að verkinu Blindrif, 10 ljóð eftir Guðfinnu sem urðu að myndskreyttu prentverki eftir Guðnýju.
Mæðgurnar Guðfinna Rúnarsdóttir og Guðný Sara Birgisdóttir unnu saman að verkinu Blindrif, 10 ljóð eftir Guðfinnu sem urðu að myndskreyttu prentverki eftir Guðnýju.
Guðfinna er fædd og uppalin á Akranesi en flutti þaðan um tvítugt.
Guðný Sara flutti á Skagann um þrítugt og býr þar ásamt eiginmanni og ungum dætrum.
Myndskreytt ljóðin lýsa upplifun tveggja kynslóða af Akranesi sem renna saman í ólíkum listformum.