Björg, Björt og Björk // Myndlistasýning

Vökudagar
Hvenær
23. október - 2. nóvember
Hvar
Lighthouse restaurant, Kirkjubraut
Þrjár upprennandi listasvkísur halda samsýningu á vökudögum á Lighthouse restaurant.
Hvetjum öll áhugasöm til þess að líta við og styðja við unga upprennandi listafólkið okkar!