Bæjarstjórnarfundur

Fundir og ráðstefnur
Hvenær
26. janúar - 25. maí
Hvar
Stillholti 16-18
Bæjarstjórn Akraness fundar tvisvar í hverjum mánuði, annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar í fundarsal bæjarstjórnar kl. 17.00.
Bæjarstjórn Akraness fundar tvisvar í hverjum mánuði, annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar í fundarsal bæjarstjórnar kl. 17.00. Fundir bæjarstjórnar eru opnir, en heimilt er að ákveða að einstök mál skuli rædd fyrir luktum dyrum þegar það telst nauðsynlegt vegna eðli máls. Bæjarstjórnarfundur er sendir út á fm 95,0 og eru þeir aðgengilegir í beinni útsendingu á www.facebook.com/akraneskaupstadur.