Badminton- opinn tími fyrir alla

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
18. október kl. 11:00-12:59
Hvar
Jaðarsbakkar
Verð
Frítt
Badmintonfélagið býður upp á opna æfingu í íþróttamiðstöðinni að Jaðarsbökkum.