Allt í einu // Silja Sif

Vökudagar
Hvenær
23. október kl. 18:00-21:00
Hvar
Byggðasafnið í Görðum
Í tilefni Vökudaga á Akranesi mun sýningin mín Allt í einu opna fimmtudaginn 23. október kl. 18:00 á Byggðasafninu.
Sýningin verður opin 23. október – 2. nóvember á opnunartímum safnsins.
Hlakka til að sjá ykkur í opnunarpartýinu á fimmtudaginn! 
