Akranesviti í túlkun leikskólabarna

Tónleikar og sýningar
Hvenær
24. október - 23. nóvember
Hvar
Akranesviti
Árleg myndlistarsýning elstu barna á leikskólum Akraneskaupstaðar þar sem myndefnið er Akranesviti.
Myndlistarsýning elstu barna á leikskólum Akraneskaupstaðar þar sem myndefnið er Akranesviti. Sýningin er árleg hefð og túlkun barnanna misjöfn og skemmtileg.