Fara í efni  

15 ára afmælissýning Ljósmyndaklúbbsins Vitans

Ljósmyndaklúbburinn Vitinn er 15 ára um þessar mundir og af því tilefni höldum við veglega ljósmyndasýningu.

Til sýnis verða fjölbreyttar ljósmyndir frá félagsmönnum sem hafa ratað á minniskortin og filmurnar undanfarið.

Dagsetning og tímasetning viðburðar

Opið 16:00 -19:00 á virkum dögum og 11:00 -17:00 um helgar.

Á listagöngunni 23. október-  verður opið 18:00 -21:00. Boðið verður upp á léttar veitingar. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00