Fara í efni  

Vonskuveður og stórstreymisflóð annað kvöld

Á meðfylgjandi mynd má sjá spágildi fyrir Garðskagadufl.
Á meðfylgjandi mynd má sjá spágildi fyrir Garðskagadufl.

Von er á leiðindaveðri, suðvestanátt samhliða hárri sjávarstöðu annað kvöld (miðvikudag) eftir kl. 18 og fram eftir kvöldi samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.

Vindáttin verður vestlæg og gæti gefið yfir á þeim svæðum sem eru viðkvæm fyrir vestlægum öldum. Úthafsaldan verður væntanlega nokkuð lægri heldur en þegar gaf yfir hér á Akranesi í byrjun mars. Alda á Garðskagadufli mældist þá um 10 metrar en nú spáir mest um 8 metra ölduhæð.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00