Úrslit í Kjöri á Íþróttamanneskju Akraness árið 2024
		
					06.01.2025			
										
	Mánudaginn 6. janúar verða tilkynnt úrslit í kjöri á Íþróttamanneskju Akraness árið 2024.
ÍATV sýnir viðburðinn í beinni útsendingu sem hefst klukkan 18:20 eða beint eftir flugeldasýningu á Þrettándabrennu Akraneskaupstaðar.
 
					 

 
  
 



