02.10.2025
Almennt - tilkynningar
Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar tekur þátt í útkallsæfingu við Heilbrigðisstofnun vesturlands á Akranesi föstudaginn 3. oktober milli kl.13 til 16 og verða einhverjar truflanir á umferð um Merkigerði á meðan æfingu stendur.