Lokun við Þjóðbraut 1-5 vegna fjarlægingar vinnubúða.
30.09.2025 Almennt - tilkynningar
Fimmtudaginn 2. október verður Þjóðbraut lokuð frá kl. 7.30 - 12, lokað verður frá Faxatorgi og að Þjóðbraut 5. Verið er að fjarlægja vinnubúðir við Garðabraut 1 og mun kranabíll þvera veginn tímabundið.