Fara í efni  

Bilun í gönguljósum við Kirkjubraut

Gönguljósin við Kirkjubraut verða komin í lag á mánudag.
Gönguljósin við Kirkjubraut verða komin í lag á mánudag.

Gönguljósin við gangbrautina yfir Kirkjubraut eru biluð. Um er að ræða ljósin við sjúkrahúsið. 

Von er á viðgerðarmanni strax eftir helgi, en við biðjum bæði gangandi vegfarendur og ökumenn að fara varlega og sýna aðgát þar til ljósin verða komin í lag.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00