Starfamessa í FVA í dag
03.10.2025
Yfir 250 nemendur í 9. og 10. bekk grunnskólanna á Akranesi mættu í morgun.
Lesa meira
Götuljósin kveikt í kvöld
03.10.2025
Almennt - tilkynningar
Óvenju dimmt var yfir Akranesi í gærkvöldi þar sem götulýsing var í ólagi.
Lesa meira
Truflun á umferð um Merkigerði vegna útkallsæfingar
02.10.2025
Almennt - tilkynningar
Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar tekur þátt í útkallsæfingu við Heilbrigðisstofnun vesturlands á Akranesi föstudaginn 3. oktober milli kl. 13 til 16
Lesa meira
Lokun við Þjóðbraut 1-5 vegna fjarlægingar vinnubúða.
30.09.2025
Almennt - tilkynningar
Fimmtudaginn 2. október verður Þjóðbraut lokuð frá kl. 7.30 - 12, lokað verður frá Faxatorgi og að Þjóðbraut 5.
Lesa meira
Allar upplýsingar á einum stað - Breytingar á vefsíðum Akraneskaupstaðar
24.09.2025
Heimasíðan skagalif.is hefur síðastliðin ár verið vettvangur fyrir upplýsingar um viðburði og tómstundir barna á Akranesi. Nú stendur hins vegar til að sameina upplýsingagjöfina og gera hana enn aðgengilegri fyrir íbúa og gesti.
Lesa meira
Hunda- og kattahreinsun 2025
22.09.2025
Samkvæmt 15. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 941/202 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 23. september
22.09.2025
1419. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 23. september kl. 17.
Lesa meira
Bíllausi dagurinn í dag
22.09.2025
Í dag, mánudaginn 22. september, er bíllausi dagurinn og í Reykjavík er til að mynda frítt í strætó í tilefni hans.
Lesa meira
Um 140 leikskólabörn mættu á fótboltaæfingu
19.09.2025
Fyrsta æfingin í tilraunaverkefni ÍA og leikskólanna á Akranesi fór fram í dag.
Lesa meira
Ný nálgun í þjónustu við eldra fólk
18.09.2025
Verkefnið Gott að eldast var sett á laggirnar af stjórnvöldum, en í því felst að tekið verður utan um málefni eldra fólks með nýjum hætti.
Lesa meira