Minnum á hunda- og kattahreinsunina 13. og 14. október
09.10.2025
Við minnum á hunda- og kattahreinsunina sem verður 13. og 14. október.
Lesa meira
Bilun í gönguljósum við Kirkjubraut
08.10.2025
Almennt - tilkynningar
Gönguljósin við gangbrautina yfir Kirkjubraut eru biluð.
Lesa meira
Nýtt deiliskipulag Kirkjubrautar kynnt á mánudag
08.10.2025
Almennt - tilkynningar
Vinnslutillaga að nýju deiliskipulagi Kirkjubrautar verður kynnt að Dalbraut 4, Akranesi, mánudaginn 13. október 2025, kl. 17.
Lesa meira
Vonskuveður og stórstreymisflóð annað kvöld
07.10.2025
Almennt - tilkynningar
Von er á leiðindaveðri og stórstreymisflóði annað kvöld (miðvikudag) milli um það bil 18 og 20 samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.
Lesa meira
Samið við Þrótt ehf. um vinnu á Sementsreit
03.10.2025
Akraneskaupstaður, Veitur, Ljósleiðarinn og Míla skrifuðu í vikunni undir samning við Þrótt ehf.
Lesa meira
Starfamessa í FVA í dag
03.10.2025
Yfir 250 nemendur í 9. og 10. bekk grunnskólanna á Akranesi mættu í morgun.
Lesa meira
Götuljósin kveikt í kvöld
03.10.2025
Almennt - tilkynningar
Óvenju dimmt var yfir Akranesi í gærkvöldi þar sem götulýsing var í ólagi.
Lesa meira
Truflun á umferð um Merkigerði vegna útkallsæfingar
02.10.2025
Almennt - tilkynningar
Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar tekur þátt í útkallsæfingu við Heilbrigðisstofnun vesturlands á Akranesi föstudaginn 3. oktober milli kl. 13 til 16
Lesa meira
Lokun við Þjóðbraut 1-5 vegna fjarlægingar vinnubúða.
30.09.2025
Almennt - tilkynningar
Fimmtudaginn 2. október verður Þjóðbraut lokuð frá kl. 7.30 - 12, lokað verður frá Faxatorgi og að Þjóðbraut 5.
Lesa meira
Allar upplýsingar á einum stað - Breytingar á vefsíðum Akraneskaupstaðar
24.09.2025
Heimasíðan skagalif.is hefur síðastliðin ár verið vettvangur fyrir upplýsingar um viðburði og tómstundir barna á Akranesi. Nú stendur hins vegar til að sameina upplýsingagjöfina og gera hana enn aðgengilegri fyrir íbúa og gesti.
Lesa meira