Fara í efni  

Vélhjólafélag ÍA

Vélhjólafélag Akranes var stofnað árið 2006.

Vélhjólaíþróttafélag Akraness , VÍFA var stofnað 23 .maí 2006 og er félag fólks sem hefur áhuga á motocrossi og fjórhjólum. Markmið félagsins er að ná til sem flestra vélhjólaíþróttamanna og gefa þeim gott fordæmi um umgengni og verndun landsins. Tilgangur félagsins er að vinna að útbreiðslu og eflingu vélhjólaíþrótta og skapa meðlimum þess aðstöðu til að stunda íþrótt sína á ákveðnum lokuðum svæðum, viðurkenndum af yfirvöldum

Frekari upplýsingar

Vefsíða félagsins

Facebooksíða félagsins

Staðsetning

Við rætur Akrafjalls

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00