Fara í efni  

Þjótur íþróttafélag fatlaðra á Akranesi

Þjótur er íþróttafélag fatlaðra á Akranesi og er eitt af aðildarfélögum Íþróttabandalags Akraness og Íþróttasambands fatlaðra.

Félagið var stofnað 8. nóvember 1992

Áhersla hefur verið lögð á sund og boccia. Einnig hafa iðkendur átt þess kost að stunda þrekþjálfun hjá einkaþjálfara og geta auk þess farið í keilu hjá Keilufélagi Akraness sem hefur aðsetur í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu. Á undanförnum árum hefur komið upp öflugur hópur iðkenda sem unnið hefur til verðlauna á Íslandsmeistaramótum fatlaðra víðsvegar um landið.

Frekari upplýsingar

Vefsíða félagsins

Facebooksíða Íþróttasambands fatlaðra

Staðsetning

Íþróttahúsið á Vesturgötu

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00