Fara í efni  

Sundfélag Akraness

Sundfélag Akraness stendur fyrir fjölbreyttu starfi fyrir börn og fullorðna.

Markmið Sundfélagsins er að:

  • Að efla öryggi og sundkunnáttu barna
  • Að stuðla að auknum áhuga og bættum árangri iðkenda á sundíþróttinni
  • Að iðkendur hafi áhuga og ánægju af því að æfa sund
  • Að vekja metnað og auka sjálfstraust og félagsþroska iðkenda
  • Að styðja eldra sundfólk til áframhaldandi framfara og að efla það til frekari afreka
Frekari upplýsingar

Vefsíða félagsins

Facebooksíða félagsins

Staðsetning

Sundlaugarnar Jaðarsbakka og Bjarnalaug

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00