Skógræktarfélag Akraness
Skógræktarfélag Akraness er félag áhugafólks um skógrækt á Akranesi. Það var stofnað 1942 og hefur ræktað skóg á þrem svæðum. Elsta svæðið er nú í umsjá Akranesbæjar (Garðalundur) en félagið er nú með tvö skógræktarsvæði, meðfram þjóðveginum til Akranes og í Slögu í hlíðum Akrafjalls.
Frekari upplýsingar