Fara í efni  

Skógræktarfélag Akraness

Skógræktarfélag Akraness er félag áhugafólks um skógrækt á Akranesi. Það var stofnað 1942 og hefur ræktað skóg á þrem svæðum. Elsta svæðið er nú í umsjá Akranesbæjar (Garðalundur) en félagið er nú með tvö skógræktarsvæði, meðfram þjóðveginum til Akranes og í Slögu í hlíðum Akrafjalls.

Frekari upplýsingar

Vefsíða félagsins

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00