Skátafélag Akraness
Skátafélga Akranes býður upp fjölbreytt félagsstarf fyrir ungmenni á aldrinum 8-18 ára.
Ásamt því að vera með hóp af eldri krökkum sem starfa sem foringjar og eru í bakvarðasveit okkar.
Skátafélag Akranes vinnur eftir grunngildum skátahreyfingarinnar, en markmið hennar er að leggja sem mest af mörkum við uppeldi ungs fólks til þess að skapa betri heim þar sem fólk öðlast lífsfyllingu sem sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar í samfélaginu.
Frekari upplýsingar
Staðsetning
Háholt 24