Fara í efni  

Keilufélag Akraness

Keilufélag Akraness býður upp á æfingar fyrir börn í 5.-7. bekk og 8.-10.bekk. Auk þess eru opnar æfingar fyrir ungmenni og einnig er FEBAN félag eldri borgara með æfingar reglulega. Markmið félagsins er að stuðla að iðkun keilu og glæða áhuga á þeirri íþrótt.

Frekari upplýsingar

Vefsíða félagsins

Facebooksíða félagsins

Netfang: kfa@simnet.is

Staðsetning

Kjallari íþróttahússins á Vesturgötu 130

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00